Menntabúðir í Hrafnagilsskóla
Menntabúðirnar verða haldnar í Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 18. nóvember 2025. Menntabúðirnar eru í samstarfi við Hrafnagilsskóla, Brekkuskóla, Giljaskóla og Þelamerkurskóla.
Viðfangsefni menntabúðanna eru margvísleg. Dagskráin mótast fram að menntabúðunum og tekur mið af því sem við öll leggjum fram. Hægt er að bjóðast til að miðla af reynslu og einnig að óska eftir viðfangsefnum.
Dagskrá:
- 16:15 – 16:30 Móttaka í Hjarta
- 16:30 – 17:15 Fyrri lota menntabúðanna
- 17:15 – 17:45 Kaffi
- 17:45 – 18:30 Seinni lota menntabúða
Skráning
Skráning er mikilvæg hvað varðar veitingar og einnig fyrir skýrslugerð.
Vonandi sjáum við sem flesta.
Hvert á svo að mæta?

