Eymennt hefur starfað frá árinu 2015 og boðið upp á fjölmargar menntabúðir ár hvert. Hér má sjá hvað var boðið upp á hverju sinni.
| vorönn | haustönn | |
| Skólaárið 2025-2026 Ellefta starfsár. |
Háskólinn á Akureyri í samstarfi við Eymenntarskólana, dagskrá. Dalvíkurskóli 10. febrúar 2026 Dalvíkurskóli, Grunnskóli Fjallabyggðar og Oddeyrarskóli, dagskrá. |
Hrafnagilsskóli 18. nóvember 2025 Brekkuskóli, Giljaskóli, Hrafnagilsskóli og Þelamerkurskóli, dagskrá. |
| Skólaárið 2024-2025 Tíunda starfsár. |
Háskólinn á Akureyri 26. mars í samstarfi við Eymenntarskólana, dagskrá Þelamerkurskóli 26. febrúar 2025 Þelamerkurskóli og Grunnskóli Fjallabyggðar, dagskrá AFLÝST v/ verkfalla Brekkuskóli 28. janúar 2025 Brekkuskóli, Giljaskóli og Hrafnagilsskóli, dagskrá |
Oddeyrarskóli 14. nóvember 2024 Oddeyrarskóli og Dalvíkurskóli, dagskrá AFLÝST v/ verkfalla Við höfum ákveðið að fresta menntabúðum Eymenntar í dag. Í nýjasta fréttabréfi verkfallsstjórnar er mælst til að fólk fresti viðburðum þar sem félagsmenn KÍ eru þátttakendur. Við ætlum að sýna samtöðu og frestum því menntabúðum sem áttu að fara fram í Oddeyrarskóla í dag, um óákveðinn tíma. Bestu kveðjur, Eymennt stýrihópur |
| Skólaárið 2023-2024 Níunda starfsár. |
Háskólinn á Akureyri 9. apríl 2024 samvinnuverkefni Eymenntar og HA, dagskrá. Kynnar eru nemendur í námskeiðinu Þróun náms og kennslu og upplýsingatækni (ÞNU1510). Giljaskóli 7. febrúar 2024 Giljaskóli, Grunnskóli Fjallabyggðar og Hrafnagilsskóli, dagskrá. |
Dalvíkurskóli 6. nóvember 2023 Dalvíkurskóli og Þelamerkurskóli, dagskrá. Brekkuskóli 10. október 2023 Brekkuskóli og Oddeyrarskóli, dagskrá. |
| Skólaárið 2022-2023 Áttunda starfsár. |
Dalvíkurskóli 17. apríl 2023 Brekkuskóli, Dalvíkurskóli og Grunnskóli Fjallabyggðar, dagskrá. Hrafnagilsskóli 14. febrúar 2023 Hrafnagilsskóli og Þelamerkurskóli, dagskrá. |
Giljaskóli 14. nóvember 2022 Giljaskóli og Oddeyrarskóli, dagskrá. |
| Skólaárið 2021-2022 Sjöunda starfsár. Þennan vetur var ekki í boði að bjóða upp á staðmenntabúðir vegna takmarkana. |
||
| Skólaárið 2020-2021 Sjötta starfsár. Þennan vetur var ekki í boði að bjóða upp á staðmenntabúðir og í stað þess að fella starf vetrarins niður ákvað stýrihópurinn að fara þá leið að vera með menntabúðir á netinu og voru tveir þannig viðburðir. Við gerðum vefsíðu fyrir hvorn viðburð og fengum margt gott fólk til liðs við okkur. Erindin voru tekin upp og sett inn á kynningarsíðu hvers og eins. |
Netmenntabúðir 11. mars 2021 Viðfangsefni: Book Creator Making Technology Meaningful Through Digital Pedagogy Erasmus verkefni. bráðger börn Snap Core First heilsuefling unglinga náttúrufræði nemendastýrð foreldraviðtöl Miro skólastarf í Stapaskóla spænskukennsla stærðfræði söguaðferð og tækni í leikskólastarfi teymiskennsla verkefnið Sögur ratleikir |
Netmenntabúðir 28. október 2020 Viðfangsefni: Breakout EDU og Breakout EDU Digital Classkick Making Technology Meaningful Through Digital Pedagogy Erasmus verkefni. geðrækt Google Classroom (Originality Report) Lego WeDo málörvun á leikskóla pappírslaust kennsluskipulag Parrott mini drone samþætt nám Seesaw stuðningsúrræði í iPad sögur með Google Slides |
| Skólaárið 2019-2020 Fimmta starfsár. Þetta haust bættist Giljaskóli í hópinn og ákveðið var að tveir og tveir skólar myndu standa saman að menntabúðum. |
Dalvíkurskóli 19. mars 2020 Dalvíkurskóli og Grunnskóli Fjallabyggðar, aflýst v/ Covid. Brekkuskóli 3. febrúar 2020 Brekkuskóli í samstarfi við hina skólana, dagskrá. |
Giljaskóli 22. október 2019 Giljaskóli og Oddeyrarskóli, dagskrá. Hrafnagilsskóli 17. september 2019 Hrafnagilsskóli og Þelamerkurskóli, dagskrá. |
| Skólaárið 2018-2019 Fjórða starfsár. |
Miðstöð skólaþróunar, kennslumiðstöð, kennaradeild og bókasafn HA 9. apríl 2019 Háskólinn á Akureyri, dagskrá. Dalvíkurskóli 19. mars 2019 Menntabúðir, dagskrá. Þelamerkurskóli 20. febrúar 2019 Menntabúðir, dagskrá. Brekkuskóli 15. janúar 2019 Menntabúðir, dagskrá. |
Oddeyrarskóli 22. nóvember 2018 Menntabúðir, dagskrá. Hrafnagilsskóli 31. október 2018 Menntabúðir. Grunnskóli Fjallabyggðar 18. september 2018 Menntabúðir, dagskrá. |
| Skólaárið 2017-2018 Þriðja starfsár. |
Dalvíkurskóli 17. apríl 2018 Menntabúðir, dagskrá. Brekkuskóli 27. febrúar 2018 Menntabúðir, dagskrá. Þelamerkurskóli 23. janúar 2018 Menntabúðir, dagskrá. |
Oddeyrarskóli 28. nóvember 2017 Menntabúðir, dagskrá. Grunnskóli Fjallabyggðar 24. október 2017 Menntabúðir, dagskrá. Hrafnagilsskóli 26. september 2017 Menntabúðir, dagskrá. |
| Skólaárið 2016-2017 Annað starfsár. |
Háskólinn á Akureyri 26. apríl 2017 Menntabúðir, dagskrá. Dalvíkurskóli 21. mars 2017 Menntabúðir, dagskrá. Þelamerkurskóli 21. febrúar 2017 Menntabúðir, dagskrá. Brekkuskóli og Oddeyrarskóli 10. janúar 2017 Menntabúðir, dagskrá. |
Hrafnagilsskóli 29. nóvember 2016 Menntabúðir, dagskrá. |
| Skólaárið 2015-2016 Fyrsta starfsár. |
Brekkuskóli 26. janúar 2016 Menntabúðir, dagskrá. |
Þelamerkurskóli 17. nóvember 2015 Dalvíkurskóli 20. október 2015 |
